Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Krakkalögin okkar Sögur útgáfa

LÝSING:
Hér er hún komin Krakkalögin okkar sem hefur ađ geyma tuttugu af vinsćlustu lögum barnanna, skemmtileg, nýleg lög ásamt gömlum og sígildum gullmolum sem krakkarnir vilja syngja. Tónbćkurnar okkar međ fallegum undirleik Jóns Ólafssonar og dásamlegum myndskreytingum Úlfs Logasonar hafa fengiđ lofsamlegar viđtökur hjá börnunum á undanförnum árum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU