Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Hellirinn
blóđ, vopn og fussum fei
Hildur Loftsdóttir Sögur útgáfa

LÝSING:
Afi Jaki leiđir Ástu og Kötu á vit ćvintýranna, í ćsispennandi langferđ sem reynist mikil háskaför. Á ferđalaginu eignast systurnar nýja vini og saman lenda ţau í ýmsum hćttum ţar sem töfrakúlur, skessuhor og sverđ koma međal annars viđ sögu. Bráđskemmtileg bók sem kemur sífellt á óvart.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU