Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Yeats William Butler Yeats Sögur útgáfa

LÝSING:
Írska ljóðskáldið William Butler Yeats hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1923, þá 58 ára að aldri. Enn þann dag í dag er hann talinn einn þeirra fremstu í ljóðlistinni. Hér birtast á einni bók nokkur af frægustu ljóðum hans í nýjum íslenskum þýðingum Sölva Björns Sigurðssonar, sem hlaut Hin íslensku bókmenntaverðlaun fyrir skáldsöguna Seltu árið 2020. Sölvi Björn ritar jafnframt eftirmála.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU