Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Listir og ljósmyndir Hamir / Sheaths Anna Jóa Anna Jóa / Gallerí Skuggi

LÝSING:
Í ţessari vönduđu listaverkabók eru litprentanir af 32 teikningum og vatnslitamyndum ásamt ljóđrćnum textum. Í samleik mynda og texta verđur til frásögn og íhugun um hami sem virđast sífellt renna manni úr greipum, rétt eins og tíminn. Ljóđatextar Önnu Jóa birtast einnig í enskri ţýđingu Söruh Brownsberger og eftirmáli Jóhannesar Dagssonar er á báđum málum. Bókin er gefin út í takmörkuđu upplagi og hćgt ađ fá hana áritađa af listamanninum.SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU