Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Útivist, tómstundir og íţróttir Íslensk knattspyrna 2020 Víđir Sigurđsson Sögur útgáfa

LÝSING:
Ómissandi bók í safn alls knattspyrnuáhugafólks. Allt frá árinu 1981 hefur Víđir Sigurđsson haldiđ úti gríđarlegri heimildavinnu um íslenska knattspyrnu. Sú vinna hefur nú skilađ sér í 40 bókum á 40 árum og er ljóst ađ ţetta stórkostlega afrek Víđis á sér enga hliđstćđu. Hér má finna allt um íslenska knattspyrnu áriđ 2020, auk fjölda glćsilegra ljósmynda.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU