Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Höfuđbók Ólafur Haukur Símonarson Sögur útgáfa

LÝSING:
Ţegar ţrenndartaug í höfđi Ólafs Hauks Símonarsonar breytir daglegu lífi hans í hreint helvíti neitar hann ađ lýsa sig sigrađan. Höfuđbók segir frá raunverulegu fólki, lifandi og látnu, en einnig birtast skáldađar og skemmtilegar persónur til ađ afvirkja sársauka og dauđaangist. Lesandi er vís til ađ hlćja og gráta á víxl viđ lesturinn.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU