Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Draumaland
Frá fćđingu til sex ára aldurs
Arna Skúladóttir Sögur útgáfa

LÝSING:
Stćkkuđ útgáfa hins geysivinsćla kjölfesturits höfundar um svefn og svefnvenjur 0-2 ára sem kom út á Íslandi 2006 og hefur veriđ ţýdd á fjölmörg tungumál. Arna, sem er sérfrćđingur á Barnaspítala Hringsins, skođar heim barna í ljósi svefnsins og fjallar um svefnvenjur, lundarfar, ţroska, líđan barna og foreldrahlutverk. Hagnýt og frćđandi bók.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU