Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Snjóstríđiđ Jeff Kinney Sögur útgáfa

LÝSING:
Hér kemur 13. bókin um Kidda klaufa og vini hans, en bćkurnar hafa veriđ einn allra vinsćlasti bókaflokkurinn á Íslandi og víđa um heim í nokkur ár. Nú er mikill og kaldur vetur og ekkert er gefiđ eftir í stríđinu sem skellur á í hverfinu ţeirra Kidda og Randvers. Barist verđur ţar til allar snjókúlurnar klárast!


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU