LÝSING:
Bókaflokkurinn um Lindu hefur sannarlega slegiđ í gegn á alţjóđavísu. Allar stelpur ţekkja Lindu og bestu vinkonur hennar, ţćr Bínu og Stínu, ađ viđ tölum ekki um helsta óvin hennar; Hildi Hermundar. Í ţessari bók gerist Linda sjónvarpsstjarna og ekki eru allir ánćgđir međ ţađ.
|