Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Útivist, tómstundir og íţróttir Liverpool
Flottasti klúbbur í heimi
Illugi Jökulsson Sögur útgáfa

LÝSING:
Liverpool hafđi ekki unniđ meistaratitilinn í 30 ár. Ađdáendur voru orđnir vonlitlir en ţá kom Ţjóđverjinn Jürgen Klopp til skjalanna og setti á nokkrum árum saman eitt öflugasta fótboltaliđ sögunnar. Hér segir frá öllum stjörnunum sem tóku ţátt í hinni mögnuđu sigurgöngu og jafnframt gömlum hetjum. Liverpool er sannarlega „meira en bara fótboltaliđ“.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU