Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Marsfjólurnar Philip Kerr Sögur útgáfa

LÝSING:
Fyrsta bókin um einkaspćjarann Bernie Gunther. Mikilvćg skáldsaga sem notiđ hefur fádćma vinsćlda frá ţví ađ hún kom út í lok níunda áratugarins. Ćsispennandi og ófyrirsjáanleg fram á síđustu síđu en um leiđ fádćma breiđ ţjóđfélagslýsing og lćrdómsrík rússibanareiđ um samfélag sem stefnir hrađbyri inn í alrćđi og ógnarstjórn Adolfs Hitler.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU