Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Ógnarhiti Jane Harper Sögur útgáfa

LÝSING:
Ástralskur spennutryllir sem varđ New York Times metsölubók. Lögreglumađurinn Aaron Falk hefur ekki komiđ á heimaslóđir árum saman. Ţađ er ekki fyrr en hann fćr fréttir af ţví ađ ćskuvinur hans hafi myrt fjölskyldu sína og síđan svipt sig lífi ađ Falk snýr aftur til ađ vera viđstaddur útförina. Í ólgandi hitabylgju ákveđur Falk ađ rannsaka máliđ.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU