Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Þegar heimurinn lokaðist
Petsamo-ferð Íslendinga 1940
Davíð Logi Sigurðsson Sögur útgáfa

LÝSING:
Árið er 1940 og heimurinn er vígvöllur. Víða um lönd eru Íslendingar sem þrá að sigla heim en komast hvergi. Loks samþykkja Þjóðverjar og Bretar að senda megi skip til að sækja Íslendinga í einni ferð. – Þetta er sagan af fólkinu sem lagði í sögulega hættuför og sigldi út á haf þar sem tundurdufl og kafbátar leyndust.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU