Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Listir og ljósmyndir Flogið aftur í tímann
Suðvestur- og Suðurland þá og nú
Björn Rúriksson Jarðsýn ehf

LÝSING:
Flogið aftur í tímann sýnir borgina, bæi og þorp frá áttunda áratugnum og fram á daginn í dag. Flogið var um alla byggðakjarna á Suður- og Suðvesturlandi í sumar er leið. Staðir eru einnig sýndir frá líku sjónarhorni í fortíð og nútíð. Reynt er að sýna hverfi og byggðir í þéttbýli, þannig að sem flestir geti séð húsin sín og bústaði. Stærri breytingar í nátturunni, m.a. í jöklum, eru einnig sýndar í glæsilegum myndum. Texti í bókinni er einnig á ensku.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU