Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Glćpur viđ fćđingu Trevor Noah Angústúra

LÝSING:
Stórmerkileg saga uppistandarans og stjórnmálaskýrandans Trevor Noah sem ólst upp í skugga ađskilnađarstefunnar í Suđur-Afríku. Sjálf tilvist hans var glćpur, ţví samband móđur hans og föđur af ólíkum hörundslit var refsivert á ţeim tíma. Trevor segir á heillandi hátt frá ćsku sinni og unglingsárum í samfélagi sem enn er í sárum, fyrstu skrefunum í skemmtanabransanum og trúrćkinni móđur sem opnađi fyrir honum heiminn.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU