Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Lífið á vellinum Dagný Maggýjar Litla útgáfufélagið

LÝSING:
Hvaða áhrif hafði amerísk varnarstöð á Keflavíkurflugvelli í hálfa öld og hvernig var sá kokteill ólíkra menningarheima? Hér er sjónum beint að hinu hversdagslega og því persónulega, að fólkinu sem þar bjó og við heyrum sögur þeirra.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU