Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ungmennabćkur Brennan á Flugumýri Anna Dóra Antonsdóttir Espólín forlag

LÝSING:
„Hafiđ ykkur út strákar, eins og skot, reyniđ ađ komast út í gegnum litlustofu, forđist skálann eins og heitan eldinn,“ sagđi Kormákur bryti ţegar eldur fór ađ loga um hús á Flugumýri í október 1253.
Hér er fjallađ um stórtíđindi á Sturlungaöld. Hvers vegna var saklaust fólk brennt inni og drepiđ? Jafnvel viđ brúđkaup? Svariđ kemur í ljós í bókinni Brennan á Flugumýri.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU