Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Ráf í Reykjavik Kristrún Guđmundsdóttir Espólín forlag

LÝSING:
Ljóđin eru tilbrigđi viđ smásögu Ástu Sigurđardóttur Gatan í rigningu. Í ađalhlutverki er ráfandi götustelpa og í sólskini er hún glöđ og ţakklát fyrir lífiđ. Ljóđin eru órćđ og lúmsk og reyna ađ koma á reglu í óreglu. „The femme fatale“ lifir góđu lífi í Reykjavík dagsins í dag og ráfar um götur í leit ađ festu.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU