Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Matur og drykkur Kökur Linda Ben Fullt tungl

LÝSING:
Linda Ben hefur notiđ mikilla vinsćlda fyrir ljúffengar uppskriftir sem hafa slegiđ í gegn á netinu og á samfélagsmiđlum. Kökur er fyrsta bók Lindu en hún hefur ađ geyma fjölda uppskrifta ađ dýrindis kökum, eftirréttum og bakkelsi fyrir öll tilefni. Ţá má einnig finna vel varđveitt leyndarmál úr eldhúsi fjölskyldunnar og gagnleg ráđ fyrir bakstur og veisluhöld.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU