Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Uppreisn Jóns Arasonar Ásgeir Jónsson Almenna bókafélagið

LÝSING:
Jón Arason hóf vopnaða uppreisn gegn Dönum 1548 með stuðningi Hamborgarmanna. Dr. Ásgeir Jónsson fer hér yfir ævintýralegt lífshlaup Jóns biskups og setur uppreisn hans í samhengi við átök Þjóðverja og Dana á þessum tíma. Hver hefðu örlög Íslands orðið hefði Jón sigrað eða samið við konung? Vildi hann koma landinu undir Þýskalandskeisara. Hvað kostuðu siðaskiptin Ísland?


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU