Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Litli Garđurinn Lára Óskarsdóttir Lára Óskarsdóttir

LÝSING:
Litli Garđurinn er um atburđ sem íslensk fjölskylda verđur fyrir á Spáni. Hugmyndina ađ sögunni fékk höfundur úr viđtali viđ móđur sem varđ fyrir sömu reynslu og fjölskyldan. Atburđarásin leiđir lesandann milli tveggja tíma og heldur spennunni allt til enda. Litríkir karakterar glćđa frásögnina kímni og dýpt. Bókin er fyrsta skáldsaga höfundar.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU