Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ungmennabćkur Óđal óttans Einar Ţorgrímsson Einar Ţorgrímsson

LÝSING:
Skip strandar í foráttuveđri viđ hrjóstruga austurströnd Skotlands áriđ 1906. Rökstuddur grunur er uppi um ađ glćpur hafi veriđ framinn. Mörgum áratugum seinna, 1964, hefst önnur ćsispennandi atburđarás. Ţetta er saga um ógnir og ćvintýr, skelfingu og hćttur. Ţrátt fyrir ađ sagan sé skrifuđ fyrir ungmenni, er hún fyrir alla, sem vilja lesa spennandi sögur.
Óđal óttans er fyrsta bókin af fimm í nýrri röđ ungmennabóka frá höfundi.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU