Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Litli stormurinn sem gat ekki stormađ Einar Thorberg Guđmundsson Bókafélagiđ

LÝSING:
Hugljúf, bráđskemmtileg og fallega myndskreytt saga eftir Laura Martin Merino, fjöllistakonu og Einar Thorberg Guđmundsson, tónlistarmann. Stormur litli frá Vindheimum og sonur sjálfs Vetur konungs, vill vera stór og öflugur eins og pabbi sinn. En honum er ţađ lífsins ómögulegt. Hann ákveđur ţví ađ leita ađ hlutverki sínu í tilverunni.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU