Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ævisögur og endurminningar Beckmann Svarfdælasýsl forlag

LÝSING:
Dramatísk saga tréskurðarmeistarans Wilhelms Beckmanns sem flýði til Íslands undan Hitler 1935, settist hér að og vann að listsköpun sinni til dauðadags. Eftir hann eru listmunir í mörgum íslenskum kirkjum og allt lék í höndum hans. Of fáir kannast samt við nafn mannsins sem t.d. hannaði merki Hótels Borgar 1946 og notað er enn þann dag í dag.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU