Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Saga, ættfræði og héraðslýsingar Suðureyri athafnasaga Pétur Bjarnason Flóki forlag

LÝSING:
Á Suðureyri í Tálknafirði ráku Norðmenn hvalveiðistöð á árunum 1893-1911 með tilheyrandi framkvæmdum. Pétur A. Ólafsson konsúll á Patreksfirði gerði út selveiðiskipið Kóp frá Suðureyri 1916-17. Aftur var starfrækt hvalveiðistöð á Suðureyri árin 1935-1939, og hún var þá var sú eina á landinu. Nú er Suðureyri í eyði, en starfsemin þar lagði grunninn að kauptúninu sem nú heitir Tálknafjörður.



SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU