Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Einvígi allra tíma
Spassky vs. Fischer í Reykjavík 1972
Guđmundur G. Ţórarinsson Einir útgáfa

LÝSING:
Einvígi allra tíma er ný bók ţar sem Guđmundur G. Ţórarinsson - forseti Skáksambands Íslands á tíma einvígisins - fjallar um hinn magnađa ađdraganda einvígis og sögunum úr innsta hring atburđa á međan á einvíginu stóđ. Höfundur gerir einnig upp hinn einstćđa eftirleik áranna eftir einvígiđ ţar sem Spassky flúđi heimalandiđ og Fisher endađi á Íslandi - landflótta og eftirlýstur.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU